Indverskur gúllasréttur og karamellukaka | Matgæðingur Feykis
feykir.is
Skagafjörður, Í matinn er þetta helst, Lokað efni
08.02.2025
kl. 13.53
Matgæðingar vikunnar í tbl. 20, 2024, voru þau Karítas Sigurbjörg Björnsdóttir og Sigurður Arnar Björnsson. Þau búa í fallega rauða húsinu á Bárustígnum á Króknum ásamt börnum þeirra tveim, Ingu Rún og Björn Aron.
Meira