Finnur oft erfiðar og góðar tilfinningar á sama tíma

Það að ganga með og eiga börn er ekki alltaf auðvelt og ekki sjálfgefið að allt gangi að óskum. Það hefur ljósmóðirin Arna Ingimundardóttir reynt á eigin skinni. Arna er uppalin á Sauðárkróki, dóttir Ingimundar [Guðjónssonar tannllæknis] og Huldu Agnarsdóttur. Arna er gift Jóhanni Helgasyni sem er uppalinn á Reynistað, sonur Helga [Sigurðssonar] og Sissu [Sigurlaugar Guðmundsdóttur]. Þau hafa verið saman í rúmlega 20 ár og eiga fjögur börn; þau Ingimund Helga 11 ára, Ástrós Huldu 7 ára, Mikael Nóa sem fæddist 2022 og svo eignuðumst þau hann Arnór Emil á nýársdag.Hún féllst á að segja Feyki sögu sína.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir