Dagur umburðarlyndis

Úr göngunni. MYND LÖGREGLAN NORÐURLANDI VESTRA
Úr göngunni. MYND LÖGREGLAN NORÐURLANDI VESTRA
Á Facebooksíðu Lögreglunnar á Norðurlandi vestra segir að í dag gengu nemendur og starfsfólk Höfðaskóla á Skagströnd eina mílu, í tilefni dags umburðarlyndis.

 Fulltrúar lögreglunnar í umdæminu gengu með hópnum ásamt fríðu föruneyti íbúa bæjarfèlagins.

Lögreglan vill að börnin okkar, og samfélagið allt, þekki lögregluna sér til halds og trausts - með umburðarlyndið að vopni. 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir