Ljósmyndavefur

Verslun KS Hofsósi opnuð - Myndir

Í morgun klukkan tíu var opnuð að nýju verslun KS í húsnæði Kaupfélagsins að Suðurbraut á Hofsósi, eftir gagngerar endurbætur. Eldur kom upp í versluninni þann 20. maí 2011 og nokkrum dögum síðar var henni fundin bráðabirgð...
Meira

Héraðsmót UMSS í sundi - Myndir og úrslit

 Héraðsmót UMSS í sundi var haldið í gær, 17. júní í Sundlaug Sauðárkróks. Keppt var í kvenna- og karlaflokkum í öllum greinunum og þeir sem sigruðu í eftirtöldum flokkum voru: 100 metra skrið, konur: Sigrún Þóra Kar...
Meira

Hofsós í júníblíðunni - Myndir

Hofsós og nágrenni skörtuðu sínu fegursta þegar blaðamaður átti leið þar um á fimmtudaginn í síðustu viku. Það var fagurt um að litast við Kolkuós, þrátt fyrir mórauða og vatnsmikla ána. Mannvirki og bátar spegluðust í ...
Meira

Hellingur af brosum á 17. júní

Hátíðarhöld í tilefni af þjóðhátíðardeginum 17. júní fóru fram á Sauðárkróki í gær í ágætu veðri. Meginhluti dagskrárinnar var á Flæðunum norðan sundlaugar, á tjaldsvæðinu, og þar ríkti fín stemning. Skrúðgang...
Meira

17. júní ganga Ársala yngra stig - Myndir

Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. fóru börnin á yngra stigi Ársala í skrúðgöngu sl. föstudag. Yngra stigið fór í styttri göngu en eldra stigið og gengu smá hring í kringum leikskólahverfið. Krakkarnir voru flott...
Meira

17. júní ganga Ársala eldra stig - Myndir

Í tilefni þjóðhátíðardagsins 17. júní nk. fóru börnin á eldra stigi Ársala í skrúðgöngu sl. föstudag. Gengu þau frá leikskólanum og út að Ráðhúsinu þar sem þau sungu nokkur vel valin lög. Krakkarnir voru flott skreytt...
Meira

Blómin ruku út hjá Garðyrkjufélaginu

Garðyrkjufélag Skagafjarðar efndi til heljarinnar blómabasars í Varmahlíð sl. þriðjudagskvöld. Þangað mætti fjöldi fólks enda kjörið í blíðunni sem verið hefur undanfarið að bæta á sig blómum. Ágúst Ólason skólastjór...
Meira

Sumarhátíð Ársala - Myndir

Sumarhátið leikskólans Ársala var haldin í gær, þriðjudaginn 11. júní. Nóg var um að vera fyrir alla á hátíðinni, m.a. var boðið upp á skókast, limbó, hjólböruhlaup, sápukúlur, söngatriði og fleira. Ingunn Kristjánsd...
Meira

Fyrsti heimaleikur 5.flokks stúlkna - Myndir

5. flokkur stúlkna hjá Tindastól spilaði sinn fyrsta heimaleik í gær, mánudaginn 10. júní. Nú er sumartíminn hafinn og ungir íþróttaiðkendur komnir á fullt. Stúlkurnar í 5. flokki hjá Tindastól tóku á móti Hetti frá Egil...
Meira

Brautskráning frá Hólaskóla

Í gær brautskráði Háskólinn á Hólum 52 nemendur sem ýmist fóru heim með diplómu í viðburðastjórnun, BA gráðu í ferðamálafræði, MS gráðu í sjávar og vatnalíffræði eða BS í reiðmennsku og reiðkennslu. Áður en sú ...
Meira