Íslenskar göngudrottningar taka Kóngaveginn með trompi
feykir.is
Skagafjörður, Ljósmyndavefur, Mannlíf, Lokað efni
08.09.2024
kl. 11.40
Hópurinn við Huldufossinn. Frá vinstri: Jóhanna Sveinbjörg Traustadóttir, Stella María Matthíasdóttir, Guðrún Stefánsdóttir, Matthildur Matthíasdóttir, Íris Jónsdóttir, Særós Gunnlaugsdóttir, Inga Dóra Hrólfsdóttir, Ástríður Einarsdóttir, Kristín Sigurrós Einarsdóttir, Sigríður Einarsdóttir, Ólöf Auður Böðvarsdóttir og Vala Árnadóttir.. MYNDIR: KSE OG FLEIRI
Fyrr í sumar hélt gönguhópur sem kallar sig Föruneyti Írisar í vikuferð til Noregs, með það að markmiði að ganga hluta af gamalli póst-og þjóðleið sem kallast Kongeveien over Filefjellet á tungu þarlendra. Skemmst er frá að segja að ferðin heppnaðist vel og göngu-dagarnir þrír, ásamt dvöl í einstaklega fallegu umhverfi í Lærdal, Aasane og Bergen, heppn-uðust vel. Komu konurnar þrettán sem tóku þátt endurnærðar til síns heima viku síðar.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.