Engin sundkennsla á Blönduósi næsta vetur ?

Þar sem loka á gömlu sundlauginni á Blönduósi í maí er útlit fyrir að engin sundkennsla verðu við Grunnskólann á Blönduósi veturinn 2009 - 2010.
Síðastliðin þrjú ár hefur sundkennsla verið meiri í Grunnskólanum á Blönduósi en aðalnámskrá segir til um og gert er ráð fyrir að aukin áhersla verði einnig lögð á sund eftir að nýja sundlaugin verður tekin í notkun. Ekki munu nemendur fái minni hreyfingu næsta vetur þó að sundlaugin verði lokuð því séð verður til þess að nemendur fái jafn margar hreyfistundir og verið hefur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir