„Ég treysti því að dómarinn hafi tekið rétta ákvörðun“
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
03.08.2024
kl. 10.40
„Það var góð stemning eftir leikinn enda sýndum við mikinn karakter að koma til baka og jafna leikinn eftir að hafa lent 1-3 undir. Gott og mikilvægt stig sem við tókum með okkur úr leiknum,“ sagði Laufey Harpa Halldórsdóttir, vinstri vængur og spyrnutæknir Tindastólsliðsins í Bestu deildinni, þegar Feykir spurði út í stemninguna að loknu 3-3 jafntefli gegn liði Þórs/KA á dögunum.
Meira