Elís og Hafdís voru fyrst til að ná mynd af lóunni í ár
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
22.04.2025
kl. 14.07

Alexandra Jóhannesdóttir sveitarstjóri tók á móti Elís Valtýssyni og Hafdísi Hrefnu Birgisdóttur og gaf þeim bækur og páskaegg í verðlaun fyrir fallegu myndirnar sem þau tóku af Skagastrandar-lóum. Mynd tekin af heimasíðu Skagastrandar.
Sveitarfélagið Skagaströnd efndi til ljósmyndasamkeppni þar sem leikskólabörn og krakkar í 1.-4. bekk í grunnskólanum á Skagaströnd voru hvött til þess leita að fyrstu lóunni og ná af henni mynd. Það er ekki annað að sjá en að lóan sé mætt í allri sinni dýrð á Skagaströnd, segir á heimasíðu sveitarfélagsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.