Viðtal við Kobba í siglingaklúbbnum
Fjöllistahópurinn fór og tók viðtal við Kobba sem er með siglingarnámskeiðin hjá Sumar -TÍM. Hann er ný búin að stofna siglingaklúbb hér í Skagafirðinum og við ákváðum að kynna okkur hann nánar. Kobbi var mjög hress og alveg til í viðtalið svo að við fórum til hans í Suðurgarð og tókum viðtalið og urðum aðeins fróðari um starfið þar.
1.Hvaðan kom sú hugmynd að stofna siglingaklúbb?
2.Hvað eru margir meðlimir í klúbbnum?
3.Geta allir orðið meðlimir?
4.Kostar það eitthvað?
5.Hvar sigliði mest?
6.En hvernig er það eruð þið bara að sigla eða geriði meira saman?
- Klúbburinn er ný stofnaður en við ætlum svo að smíða bæði hús og báta fyrir hann.
7.En ef við snúum okkur að þér, Hvenær fékkstu fyrst áhuga á bátum og siglingum?
8.Hvenar eignaðist þú fyrsta bátinn þinn?
9.Hver er uppáhalds bátategundin þín?
10.Hvað finnst þér skemmtilegast við það að sigla?
11.Hvað er besta veðrið að þínu mati að sigla í?
12.En hvernig er að vinna með litlu krökkunum í sumartímanum á siglingarnámskeiðinu sem þú ert með fyrir þau?
13.En að lokum hvað er planið í framtíðinni? Ætlaru að sigla til Hawaii?
Viðtalið tóku þær Hrafnhildur Olga Hjaltadóttir, Harpa Siguðardóttir og Sif Guðjónsdóttir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.