Veðurspá næstu 18 daga?

Öskudagur á sér 18 bræður segir þjóðsagan en samkvæmt því ætti veðurspá dagsins að gilda fyrir næstu 18 daga. Spáin gerir ráð fyrir norðaustan 3-8 m/s og stöku él, en 8-13 og dálítil snjókoma seint á morgun. Frost 1 til 6 stig.
Hvað færð á vegum varðar er hálka og því um að gera að fara að öllu með gát.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir