Töltmót Neista gekk vel

Töltmót. Neisti. Hestar.

Tötlmót var haldið í Reiðhöllinni á Blönduósi á föstudagskvöldið og tókst með ágætum að sögn mótshaldara. Keppt var í barna-, unglinga-, 2.- og 1. flokki og urðu úrslit þessi:

  •  Barnaflokkur:
  • 1. Lilja María Suska og Neisti frá Bolungarvík
  • 2. Sigurður Bjarni Aadnegard og Óvís frá Reykjum 
  • 3. Sigríður Kristjana Þorkelsdóttir og Pjakkur frá Efri-Mýrum 
  • 4. Lara Margrét Jónsdóttir og Varpa frá Hofi 
  • 5. Harpa Hrönn Hilmarsdóttir og Skuggi 
  •  
  • Unglingaflokkur:
  • 1. Aron Orri Tryggvason og Þokki frá Víðinesi 
  • 2. Brynjar Geir Ægisson og Heiðar 
  • 3. Friðrún Fanný Guðmundsdóttir og Fantur frá Bergsstöðum 
  • 4. Hákon Ari Grímsson og Galdur frá Gilá 
  • 5. Haukur Marian Suska og Ívar frá Húsavík 
  •  
  • 2. flokkur:
  • 1. Elín Hulda Harðardóttir og Móheiður frá Helguhvammi II 
  • 2. Þórólfur Óli Aadnegard og Þokki frá Blönduósi 
  • 3. Ægir Sigurgeirsson og Tígull 
  • 4. Eline Manon Schrijver og Þekla frá Hólum
  • 5. Guðmundur Sigfússon og Aron

 

  • 1. flokkur
  • 1. Hörður Ríkharðsson og Knár frá Steinnesi 
  • 2. Ninni Kullberg og Sóldögg frá Efri-Fitjum 
  • 3. Heimir Þór Guðmundsson og Eðall frá Orrastöðum
  • 4. Patrik Snær Bjarnason og Gígur frá Hólabak
  • 5. Jón Gíslason og Örvar frá Steinnesi

/Neisti.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir