Tindur lét vita þegar systir Orra fór ein út | Ég og gæludýrið mitt
feykir.is
Skagafjörður, Lokað efni, Ég og gæludýrið mitt
05.02.2025
kl. 10.55
Í Fellstúninu á Króknum býr Orri Freyr Tómasson og hundurinn Tindur. Foreldrar Orra eru Tómas Pétur Heiðarsson og Agnes Ósk Gunnarsdóttir en Orri á einnig tvær systur sem heita Klara Sjöfn og Fanney Embla. Hundurinn hans Orra, Tindur, er smáhundur af tegundinni Bichon Frise og það sem einkennir þá útlitslega er að þeir er yfirleitt mjallahvítir en geta stundum verið með ljósbrúna bletti í sér fyrir 12 mánaða aldur.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.