LNV og Sýslumaður hlutu Byggðagleraugun 2025
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.04.2025
kl. 11.59

Björn Hrafnkelsson staðgengill sýslumanns, Ásdís Ýr Arnardóttir sérfræðingur og Pétur Björnsson yfirlögregluþjónn tóku við viðurkenningunni fyrir hönd embættanna. MYND AF VEF SSNV
Á ársþingi SSNV sem fór fram í Gránu á Sauðárkróki síðastliðinn miðvikudag voru Byggðagleraugun 2025 afhent. Að þessu sinni kom viðurkenningin í hlut tveggja skildra aðila; Lögreglunnar á Norðurlandi vestra og Sýslumannsembættisins á Norðurlandi vestra. Björn Hrafnkelsson staðgengill sýslumanns, Ásdís Ýr Arnardóttir sérfræðingur og Pétur Björnsson yfirlögregluþjónn tóku við viðurkenningunni fyrir hönd embættanna.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.