Tindastólsstúlkur taka á móti ÍA í kvöld
Meistaraflokkur kvenna hjá Tindastóli fá stöllur sínar frá Akranesi í heimsókn í kvöld og hefst leikurinn kl. 20. Tindastóll er enn án stiga en ætlunin er að breyta því í kvöld þar sem góður möguleiki er á því að leggja Skagastúlkur að velli.
Liðin eru álíka að styrkleika en sunnanstúlkur hafa unnið einn leik til þessa og eru með þrjú stig. Tindastóll er með ungt og efnilegt lið en stúlkurnar hafa verið óheppnar í nokkrum leikjum og ekki náð að fylgja eftir góðum köflum í leikjum sínum. Því ætla þær að breyta í kvöld og treysta á stuðning bæjarbúa og hvetja alla til að mæta á völlinn.
Staðan í 1. deild kvenna
Félag |
L |
U |
J |
T |
Mörk |
Net |
Stig |
|
1 |
7 |
6 |
0 |
1 |
21 - 7 |
14 |
18 |
|
2 |
5 |
4 |
1 |
0 |
22 - 2 |
20 |
13 |
|
3 |
5 |
3 |
1 |
1 |
22 - 2 |
20 |
10 |
|
4 |
5 |
3 |
0 |
2 |
11 - 6 |
5 |
9 |
|
5 |
5 |
1 |
0 |
4 |
6 - 17 |
-11 |
3 |
|
6 |
5 |
1 |
0 |
4 |
4 - 23 |
-19 |
3 |
|
7 |
6 |
0 |
0 |
6 |
5 - 34 |
-29 |
0 |
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.