Sýsluskrifstofan á Blönduósi lokuð eftir hádegi á morgun

Frá Blönduósi  Mynd: Jón GuðmannSýsluskrifstofan á Blönduósi verður lokuð eftir hádegi á morgun, föstudaginn 3. júlí vegna jarðarfarar Jóns Ísbergs, fyrrverandi sýslumanns Húnvetninga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir