Sýningunni Æskan og Hesturinn frestað

Vegna hóstapestar í hrossum sem nú gengur yfir hefur verið tekin ákvörðun aum að fresta sýningunni Æskan og Hesturinn sem halda átti laugardaginn 1. maí n.k. í Reiðhöllinni Svaðastöðum á Sauðárkróki, um óákveðinn tíma.

Stjórn Æskan og Hesturinn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir