Syngjandi Húnar á sunnudaginn

Mynd tekin á æfingu Jólahúna. GG
Mynd tekin á æfingu Jólahúna. GG

Það styttist í tónleika Jólahúna sem fara fram í Félagsheimilinu á Blönduósi sunnudaginn 15. desember og hefjast á slaginu sex. Það er að mestu sami hópurinn sem kemur fram núna og var í fyrra en að sögn Árnýjar Bjarkar Brynjólfsdóttur, yfirjólahúns, er algjörlega frábær stemning í hópnum, „æfingarnar ganga eins og í sögu og einkennast fyrst og fremst af hlátri, samvinnu og góðri vináttu. Það er hreint út sagt ómetanlegt að hafa þau með sér í liði.“ Veðrið hefur þó aðeins haldið hópnum á tánum sem er kannski ekki skrítið miðað við árstíma, en gular og appelsínugular veðurviðvaranir hafa heiðrað hópinn með nærveru sinni á æfingum, aðeins raskað tímasetningum og ferðaplönum svo nú er komin mikil spenna í hópinn að sjá veðurspá fyrir tónleikadaginn sjálfan.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir