Sumarstarf hjá BioPol

Sjávarlíftæknisetrið BioPol ehf á Skagaströnd leitar eftir háskólanema til starfa sumarið 2010. Starfið felst í greiningu á svifþörungum úr sjó frá nokkrum stöðum úr Húnaflóa og tengist verkefni um kræklingarækt.

Einnig mun viðkomandi taka þátt í frekari sýnatöku og úrvinnslu gagna. Verkefnið getur verið upphafið af frekara samstarfi og jafnvel tengst inn í lokaverkefni nemanda.

Áhugasamir hafi samband við:

  • Bjarni Jónasson
  • Verkefnisstjóri / Project manager
  • Einbúastíg 2, 545 Skagaströnd
  • Sími:  +354 452 2977
  • GSM: +354 861 0058
  • Email: bjarni@biopol.is
  • http://biopol.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir