Stefnir í gott ísmót hjá Riddurum
feykir.is
Skagafjörður, Hestar
13.02.2010
kl. 22.06
Fjöldi manns hefur skáð sig til keppni á Ísmót Riddara sem hefst kl 13:00 á sunnudag á Tjarnartjörninni neðan Sauðárkróks. Ísinn gefur vonir um góða spretti og von til að veðrið verði skaplegt fram yfir keppni.
Dagskrá
- B-flokkur
- Minna vanir
- A-flokkur
- Tölt barnaflokkur
- Tölt
B-flokkur
- 1. Þorbjörn Matthíasson Rommel frá Hrafnsstöðum brúnn, 8v.
- 2. Þórarinn Ragnarsson Sigurfari frá Húsavík brúnn, 7v.
- 3. Magnús Magnússon Punktur frá Varmalæk brúnn, 11v
- 4. Friðgeir Ingi Jóhannsson Bára frá Hofi, brún, 6v.
- 5. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Hrifning frá Kýrholti leirljós, 6v.
- 6. Gullveig Ösp Magnadóttir Gyllir frá Syðsta-Ósi rauður, 10v.
- 7. Helga Rósa Pálsdóttir Kristall frá Syðra-Skörðugili rauður, 13v.
- 8.Hörður Óli Sæmundsson Hreinn frá Vatnsleysu rauður, 9v.
- 9. Þorbjörn Matthíasson Pjakkur
- 10. Tryggvi Björnsson Bragi frá Kópavogi bleikálóttur, 9v.
- 11. Jónína Stefánsdóttir Askur frá Stóru-Gröf grár, 7v.
- 12. Sigurbjörn Þorleifsson Töfri frá Keldulandi brúnn, 9v.
- 13. Halldór Þorvaldsson Þrymur frá Gamla-Hrauni höttóttur, 10v.
- 14. Björn Jónsson Hávarður frá Vatnsleysu rauður, 8v.
- 15. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Baldur frá Þverá brúnn, 12v.
- 16. Þorbjörn Matthíasson Smellur frá Bringu brúnn, 8v.
- 17. Hörður Óli Sæmundsson Valli frá Vatnsleysu brúnn, 7v.
- 18. Áslaug Fjóla Guðmundsdóttir Spakur frá Óslandi jarpur, 6v.
- 19. Þórir Jónsson Skvísa frá Reykjarkoti brúnskjótt, 6v.
- 20. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Taktur frá Varmalæk brúnn, 6v.
- 21. Skapti Steinbjörnsson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum brún, 5v.
- 22. Egill Bjarnason Hugleikur frá Hafragili rauður, 6v.
- 23. Jessie Huijbers Daníel frá Vatnsleysu leirljós, 8v.
- 24. Hörður Óli Sæmundsson Vinur frá Syðra-Skörðugil brúnn, 7v.i
- 25. Hallfríður Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum jörp, 7v.
- 26. Pétur Grétarsson Týr frá Hólavatni rauðskjóttur, 10v.
- 27. Sæmundur Sæmundsson Baugur frá Tunguhálsi 2 6v, grár
- 28. Líney María Hjálmarsdóttir Þöll frá Tunguhálsi 2, 6v grá
- 29. Jóanna Heiða Friðriksdóttir Kola frá Eyjarkoti brún, 8v.
- 30. Friðgeir Ingi Jóhannsson Hektor frá Hofi grár, 8v.
Minna vanir
- 1. Gullveig Ösp Magnadóttir Gyllir frá Syðsta-Ósi rauður, 9v.
- 2. Geir Eyjólfsson Glanni frá Tjarnarkoti moldskjóttur, 10v.
- 3. Linda Jónsdóttir Hersir frá Enni, grár 17v.
A-flokkur
- 1. Magnús Magnússon Kleópatra frá Litlu-Sandvík brún, 11v.
- 2. Skapti Steinbjörnsson Fjöður frá Hafsteinsstöðum grá/rauð stjörnótt 9v.
- 3.Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Von frá Árgerði jörp, 8v.
- 4. Halldór Þorvaldsson Litla-Jörp frá Fremri-Gufudal jörp, 7v.
- 5. Gísli Steinþórsson Hvinur frá Litla-Garði brúnn, 7v.
- 6. Þorbjörn Matthíasson Týr frá Litla-dal brúnn, 6v.
- 7. Tryggvi Björnsson Óðinn frá Hvítárholti móálóttur, 12v.
- 8. Jón Geirmundsson Hvarfi frá Sjávarborg brúnn, 15v.
- 9. Magnús Magnússon Hrynjandi frá Sauðárkróki móálóttur, 7v.
- 10. Skapti Steinbjörnsson Líf frá Hafsteinsstöðum grá, 6v.
- 11. Jóhanna Heiða Friðriksdóttir Húni frá Stóru-Ásgeirssá jarpur, 13v.
Tölt barnaflokkur
- 1. Petra Óladóttir Muggur frá Sauðárkróki móálóttur, 8v.
- 2. Aron Ingi Halldórsson Flugar frá Vatni brúnskjóttur, 9v.
- 3.Stefanía Halldórsdóttir Blakkur frá Sauðárkróki, brúnn, 17v.
- 4. Hafrún Halldórsdóttir Júpiter frá Lækjardal jarpur, 8v.
Tölt
- 1. Þórarinn Ragnarsson Sigurfari frá Húsavík brúnn, 7v.
- 2. Hekla Katharína Kristinsdóttir Gautrekur frá Torfastöðum brúnn 7v.
- 3. Magnús Magnússon Öðlingur frá Íbishóli rauður, 10v.
- 4. Ásdís Helga Sigursteinsdóttir Von frá Árgerði jörp, 8v.
- 5. Gísli Steinþórsson Hvinur frá Litla-Garði, brúnn, 7v.
- 6. Helga Rósa Pálsdóttir Kristall frá Syðra-Skörðugili rauður, 13v.
- 7. Þorbjörn Matthíasson Pjakkur
- 8. Tryggvi Björnsson Þokki frá Víðinesi jarpur, 13v.
- 9. Sigurbjörn Þorleifsson Töfri frá Keldulandi brúnn, 9v.
- 10. Björn Jónsson Lena frá Vatnsleysu brún, 7v.
- 11. Þórir Jónsson Mökkur frá Hofsstaðaseli jarpur, 5v.
- 12. Steindóra Ólöf Haraldsdóttir Taktur frá Varmalæk brúnn, 6v.
- 13. Skapti Steinbjörnsson Hróarskelda frá Hafsteinsstöðum brún, 5v.
- 14. Egill Bjarnason Glóð frá Gauksstöðum rauð, 7v.
- 15. Hallfríður Óladóttir Kolgerður frá Vestri-Leirárgörðum jörp, 7v.
- 16. Halldór Þorvaldsson Heimir frá Gamla-Hrauni brúnn, 9v.
- 17. Guðrún Dögg Sveinbjörnsdóttir Kolfinna frá Glæsibæ 2 brún, 14v.
- 18. Pétur Grétarsson Týr frá Hólavatni rauðskjóttur, 10v.
- 19. Sæmundur Sæmundsson Baugur frá Tunguhálsi 2 grár, 6v.
- 20. Líney María Hjálmarsdóttir Þöll frá Tunguhálsi 2, grá, 6v.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.