Sögumaður gefur út sögu
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
23.12.2024
kl. 10.00
gunnhildur@feykir.is
Magnús Ólafsson gaf nýverið út bókina Öxin, Agnes & Friðrik sem fjallar um síðustu aftökuna á Íslandi sem framkvæmd var á Þrístöpum í landi Sveinsstaða í Austur-Húnavatnssýslu. Feykir hafði samband við Magnús og forvitnaðist aðeins um nýútkomna bók og lífið
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 2.895 kr. á mánuði m/vsk (2.608 án/vsk).
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Karlakórar í eðli sínu íhaldssöm fyrirbæri
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.12.2024 kl. 13.00 gunnhildur@feykir.isKarlakórinn Heimir heldur sína árlegu áramótatónleika í Miðgarði laugardagskvöldið 28. desember næstkomandi. Feykir heyrði í Atla Gunnari Arnórssyni formanni kórsins til þess að forvitnast um það hvernig undirbúningur gengi og hvað yrði á boðstólunum á tónleikunum að þessu sinni.Meira -
Húnabyggð hlaut Umhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir uppbyggingu við Þrístapa
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 23.12.2024 kl. 08.09 siggag@nyprent.isUmhverfisverðlaun Ferðamálastofu fyrir árið 2024 koma í hlut Húnabyggðar fyrir uppbyggingu við Þrístapa en verkefnið var á höndum Húnavatnshrepps áður en sveitarfélögin sameinuðust. Þrístapar er menningarsögulegur ferðamannastaður og þar er að finna síðasta aftökustaðinn á Íslandi. Aftakan fór fram þann 12. janúar 1830 þegar þau Agnes Magnúsdóttir og Friðrik Sigurðsson voru hálshöggvin. Sagan hefur verið vinsælt viðfangsefni, bæði í skáldsögum og kvikmynd, eins og Húnvetningar flestir þekkja, segir á huni.is.Meira -
Gul veðurviðvörun!
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.12.2024 kl. 21.01 siggag@nyprent.isLögreglan á Norðurlandi vestra vekur athygli á slæmri veðurspá næstu daga. Gul veðurviðvörun tók gildi kl.04.00 í nótt, aðfaranótt þorláksmessu, og er til 10.00 í dag. Aftur brestur á með gulri viðvörun kl.19.00 í kvöld og er fram á aðfaranótt aðfangadags. Suðaustan 15-23 m/s með vindhviðum allt að 35-40 m/s við fjöll. Sum sé varasamt ferðaveður á milli landshluta.Meira -
„Þótti jafn sjálfsagt í uppvextinum að prjóna eins og að draga andann“
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni, Handverk 22.12.2024 kl. 13.38 klara@nyprent.isJóhanna Erla Pálmadóttir býr að Akri í Húnabyggð ásamt syni sínum Pálma. Helga dóttir hennar er kennari í Reykjavík og býr þar. Gunnar maður hennar Jóhönnu lést frá þeim er mjög mjúk og þelmikil. Jóhanna er textílkennari frá Kaupmannahöfn en þar bjó fjölskyldan í sjö ár á níunda áratugnum. Jóhanna er verkefnastjóri hjá Textílmiðstöð Íslands í Kvennaskólanum á Blönduósi og sinnir tóvinnukennslu, umsjón með listamönnum sem dvelja hjá þeim og sinnir líka ýmsum öðrum tilfallandi verkefnum. Jóhanna telur sig vera stoltan atvinnuprjónara og selur prjónlesið sitt mest í Ullarselinu á Hvanneyri. Þar var Jóhanna verkefnastjóri þegar það var stofnað árið 1992 og nokkur ár til viðbótar. Frá upphafi hefur textíll verið viðloðandi í lífi Jóhönnu, enda þótti það vera jafn sjálfsagt í hennar uppvexti að prjóna eins og að draga andann.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.