Sódóma í Fjölbraut

Leikarar Sódómu taka við nótum frá leikstjórum

Nú styttist í frumsýningu leiklistarhóps Fjölbrautaskólans á leikritinu Sódómu sem byggt er á hinni frægu kvikmynd Óskars Jónassonar en höfundur leikverks er Felix Bergsson.

Leikstjóri og aðstoðarleikstjóri, Stefán Friðrik og Sigurlaug Vordís

Mikill áhugi nemenda var þetta árið en alls taka þátt 104 nemendur sem sinna hinum ýmsu störfum sem nauðsynleg eru til að leiksýning geti orðið að veruleika. Leikstjóri er Stefán Friðrik Friðriksson og honum til halds og trausts er Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir. Frumsýnt verður á fimmtudagskvöld á sal Bóknámshússins.

Stund milli stríða á sviðinu

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir