Sjálfboðaliðar óskast
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
28.07.2009
kl. 15.58
Ómar Bragi Stefánsson, landsmótsherra, sendi nú fyrir stundu frá sér "neyðarkall" þar sem hann óskaði eftir sjálfboðaliðum til þess aðstoða með nokkra hluti svo sem flagga og setja upp auglýsingar.
Sjálfboðaliðar eiga að mæta við Vallarhúsið klukkan 19 í kvöld og er gert ráð fyrir klukkutíma vinnu eða svo.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.