Sigmundur Skúlason semur til tveggja ára

Sigmundur Skúlason

Um síðustu helgi skrifaði Sigmundur Birgir Skúlason knattspyrnumaður undir tveggja ára samning við Tindastól.

Sigmundur eða Simmi eins og hann er jafnan kallaður, hefur nær allan sinn feril leikið með Tindastóli og á að baki 116 leiki með m.fl.  Hann er nú starfandi yngri flokka þjálfari hjá félaginu og er að gera fína hluti þar.

/Tindastóll.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir