Simon og Goran semja við Kormák/Hvöt
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
11.02.2025
kl. 10.06
oli@feykir.is
Aðdáendasíða Kormáks, og væntanlega Hvatar líka, tilkynnir nú leikmannaráðningar nánast daglega eins og enginn sé morgundagurinn og ljóst að Húnvetningar er með metnað fyrir sumrinu hjá Kormáki/Hvöt.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Smábátasjómenn fagna stefnu nýrrar ríkisstjórnar
Drangey - smábátafélag Skagafjarðar hélt félagsfund þann 9. febrúar síðastliðinn og sendi frá sér ályktun þar sem fram kemur að félagsmenn fagna þeirri stefnu ríkisstjórnar Kristrúnar Frostadóttur að festa strandveiðar í sessi á þeim grundvelli að heimilt verði að stunda þær 12 daga á mánuði tímabilið maí - ágúst, án stöðvunar og skerðingar daglegra aflaheimilda.Meira -
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra úthlutar styrkjum
Atvinnu- og nýsköpunarsjóður Húnaþings vestra hefur ákveðið að úthluta styrkjum til fimm verkefna á þessu ári en sjóðnum barst sex umsóknir innan tilskilins frests, sem var 31. janúar síðastliðinn. Til úthlutunar var 2,5 milljónir en alls var sótt um tæpar 8,5 milljónir.Meira -
Byggðarráð Húnabyggðar vill tvo rannsóknarlögreglumenn í umdæmið
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 11.02.2025 kl. 13.20 siggag@nyprent.isFréttavefurinn huni.is segir frá því að embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra hefur sent erindi til dómsmálaráðuneytisins þar sem farið er fram á að ráðuneytið fjármagni tvö stöðugildi rannsóknarlögreglumanna í umdæminu.Meira -
Borealis Data Center tryggði sér fjármögnun og fékk heiðursverðlaun á UT-messunni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 11.02.2025 kl. 12.06 siggag@nyprent.isGagnaversfyrirtækið Borealis Data Center, sem rekur gagnaver á Finnlandi og á Íslandi, nánartiltekið á Blönduósi, Fitjum í Reykjanesbæ og á Korputorgi í Reykjavík, hefur tryggt sér um 21 milljarðs króna fjármögnun til að styðja við frekari vöxt á Íslandi og á Norðurlöndunum. Þá var fyrirtækinu veitt heiðursverðlaun UT-verðlauna Ský árið 2025 um sl. helgi á UT messunni sem haldin var í Hörpunni.Meira -
Unglingaráðið í körfunni komið með VEO LIVE myndavél
Barna- og unglingaráð körfuknattleiksdeildar Tindastóls fékk um miðjan janúar að gjöf frá Fisk Seafood sérstaka íþróttamyndavél sem tekur upp og streymir frá leikjum í beinni útsendingu. Þessi gjöf er nú þegar farin að nýtast einkar vel því vélin var strax tekin í notkun og búið að sýna frá nokkrum leikjum. Nú geta allar ömmur og afar fylgst með í stofunni heima, frændur og frænkur erlendis frá eða foreldrar og aðrir forráðamenn sem komast ekki á alla leiki. Þá nýtist vélin einnig í þjálfun, en þjálfarar geta nú horft á upptökur af leikjum og greint tækifæri til bætinga.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.