Réttir um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
04.09.2009
kl. 10.10
Um helgina verða fyrstu réttir haustsins á Norðurlandi vestra bæði fjár og stóðréttir. Stóðréttir verða í Miðfjarðarrétt í fyrramálið 5. sept. og hefjast upp úr kl. 8
Einnig verða á morgun 5. sept. réttir þar sem kindur verða dregnar:
Árhólarétt við Hofsós
Auðkúlurétt við Svínavatn, A.-Hún.
Deildardalsrétt í Deildardal, Skag.
Hrútatungurétt í Hrútafirði, V.-Hún.
Miðfjarðarrétt í Miðfirði, V.-Hún.
Mælifellsrétt í Skagafirði
Laufskálarétt í Hjaltadal, Skagafirði hefjast sunnudag 6. sept
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.