Opið hús að Listasetrinu Bæ á Höfðaströnd
feykir.is
Skagafjörður, Listir og menning
29.07.2009
kl. 09.25
Listasetrið Bær verður með opið hús í kvöld miðvikudagskvöld milli kl. 20 og 22 að Bæ á Höfðaströnd. Gestalistamenn opna vinnustofur sínar.
Þetta er í annað sinn í sumar sem opið hús er að Bæ en fjöldi fólks kíkti í vinnustofur listamannanna fyrir um mánuði síðan.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.