Níundi var Bjúgnakrækir
feykir.is
Gagnlausa Hornið
20.12.2008
kl. 22.17
Áfram halda þeir bræður úr helli Grýlu að heimsækja mannheima. Þorsteinn Broddason hefur gert þeim skemmtileg skil í myndum sínum og í dag kom herra Bjúgnakrækir.
Níundi var Bjúgnakrækir,
brögðóttur og snar.
Hann hentist upp í rjáfrin
og hnuplaði þar.
Á eldhúsbita sat hann
í sóti og reyk
og át þar hangið bjúga,
sem engan sveik.
Jóhannes úr Kötlum
Fleiri fréttir
-
Grunnskóli Húnaþings vestra tekur þátt í hæfileikakeppninni Fiðringurinn
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.04.2025 kl. 09.05 siggag@nyprent.isÞann 7. maí nk. fer fram hæfileikakeppnin Fiðringurinn á Norðurlandi sem er fyrir nemendur í 8.-10. bekk og er í anda Skrekks í Reykjavík og Skálftans á Suðurlandi. Er þetta í fjórða sinn sem þessi keppni fer fram og verður hún haldin í Hofi á Akureyri. Í ár taka tíu skólar þátt og er Grunnskóli Húnaþings vestra einn af þeim en þetta er í fyrsta skipti sem skólinn tekur þátt og einnig sá eini frá Norðurlandi vestra. Það eru Samtök sveitarfélaga á Norðulandi eystra og Menningarfélag Akureyrar sem styrkja þetta verkefni.Meira -
Styrkir til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 23.04.2025 kl. 08.32 siggag@nyprent.isByggðastofnun auglýsir styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum á landsbyggðinni. Í tilkynningunni segir að aðgerð B.7. á byggðaáætlun hefur það markmið að búsetufrelsi verði eflt með fjölgun atvinnutækifæra og auknum fjölbreytileika starfa á landsbyggðinni. Þannig geta ríkisstofnanir nú sótt um styrki til að fjölga óstaðbundnum opinberum störfum.Meira -
Elís og Hafdís voru fyrst til að ná mynd af lóunni í ár
feykir.is Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni 22.04.2025 kl. 14.07 siggag@nyprent.isSveitarfélagið Skagaströnd efndi til ljósmyndasamkeppni þar sem leikskólabörn og krakkar í 1.-4. bekk í grunnskólanum á Skagaströnd voru hvött til þess leita að fyrstu lóunni og ná af henni mynd. Það er ekki annað að sjá en að lóan sé mætt í allri sinni dýrð á Skagaströnd, segir á heimasíðu sveitarfélagsins.Meira -
Ert þú í Verslunarmannafélagi Skagafjarðar?
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 22.04.2025 kl. 13.45 siggag@nyprent.isVerslunarmannafélag Skagafjarðar hefur ákveðið að bjóða félagsfólki sínu á leiksýningu Leikfélags Sauðárkróks í Sæluvikunni. Sýndur verður farsinn FLÆKTUR Í NETINU sem er ærslafullur gamanleikur eftir Ray Cooney í leikstjórn Valgeirs Skagfjörð. Frumsýning verður sunnudaginn 27. apríl kl. 20:00 og er listi yfir félagsfólk Verslunarmannafélagsins í miðasölunni. Þeir sem ætla að nýta sér boðsmiðann þurfa að kaupa miða inni á tix.is en þegar þeir mæta á sýninguna þurfa þeir að tilkynna sig í miðasölunni og láta haka við sig. Stjórn Verslunarmannafélagsins verður svo í sambandi við þá aðila sem nýttu sér miðann til að endurgreiða miðakaupin.Meira -
Diskósúpa í Hlöðunni á Stórhóli
Næstkomandi laugardag 26. apríl verður Diskósúpa í Hlöðunni á Stórhól í Skagafirði frá klukkan 12-15.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.