Næsta útboð vegna sundlaugar um áramót

Útboðsgögn vegna næsta útboðs í Sundlaugina á Blönduósi verða klár um áramót en ráðgert er að næsta útboð taki til innréttinga á viðbyggingum og byggingar líkamsræktarsals ofan á núverandi andyri.

Næstu verkþættir eftir það eru frágangur á lóð, girðing umhverfis sundlaugarsvæðið og raflagnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir