Menningarsjóður KS styrkir Vatnsdælu refilinn
Stjórn Menningarsjóðs Kaupfélags Skagfirðinga hefur tekið ákvörðun um að styrkja gerð „Vatnsdælu refils“ um 2,0 milljónir.
Skráðu þig inn til að lesa
Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:
Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)
Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.
Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)
Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).
Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)
Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).
Fleiri fréttir
-
Sveitarfélagið Skagaströnd áætlar jákvæða rekstrarniðurstöðu
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla 09.01.2025 kl. 14.25 siggag@nyprent.isÁ fréttavefnum huni.is segir að fjárhagsáætlun Skagastrandar 2025 var samþykkt á sveitarstjórnarfundi rétt fyrir jól. Samkvæmt henni er gert ráð fyrir að rekstrarniðurstaðan verði jákvæð um 11 milljónir króna. Tekjur eru áætlaðar 946 milljónir og þar af eru skatttekjur og framlög Jöfnunarsjóðs áætlaðar 684 milljónir en aðrar tekjur 262 milljónir. Rekstrargjöld eru áætluð 867 milljónir, afskriftir 58 milljónir, og fjármagnsgjöld 10 milljónir. Veltufé frá rekstri er áætlað jákvætt um 93 milljónir.Meira -
Hefði verið til í að taka með sér skjólið á Krókinn | Velkominn heim
Síðustu ár hafa fjölmargar fjölskyldur flutt norður þar sem annar makinn er uppalinn í Skagafirði og er það mjög ánægjuleg þróun. Valdimar Pétursson og hans fjölskylda er ein af þeim og hafa komið sér vel fyrir á Bárustígnum á Króknum. Valdimar er fæddur og uppalinn á Króknum en hann er sonur Péturs Valda og Rögnu Jóhannsdóttur. Konan hans Valdimars er Eva Kuttner og er hún frá Leipzig í Þýskalandi.Meira -
Menningarsjóður KS styrkir 23 verkefni
Úthlutun úr Menningarsjóði KS fór fram í húsakynnum Kaupfélags Skagfirðinga við Ártorg á Sauðárkróki í lok desember sl. og voru hin ýmsu verkefni valin, flest skagfirsk en húnvetnsk voru einnig þar á meðal. Menningarsjóðurinn var stofnaður á aðalfundi KS vorið 1963 og hefur í gegnum tíðina verið með tvær úthlutanir á ári, annars vegar að vori og hins vegar um jól. Heildarupphæð styrkja sem úthlutað var nú í desember voru tæpar 13 milljónir.Meira -
Ivan Tsvetomirov Tsonev hlaut Minningarbikar um Stefán og Hrafnhildi
Nú á dögunum var Ivan Tsvetomirov Tsonev, fótboltadrengur á Sauðárkróki, afhentur farandbikar ásamt áletruðum skyldi og peningagjöf til minningar um Stefán Guðmundsson, fyrrverandi stjórnarformann Kaupfélags Skagfirðinga, og konu hans Hrafnhildi Stefánsdóttur. Bikarinn var fyrst veittur fyrir um áratug og hefur sú athöfn farið fram jafnhliða úthlutun menningarstyrkja Kaupfélags Skagfirðinga.Meira -
Leikdagur allir í Síkið
feykir.is Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Íþróttir, Vestur-Húnavatnssýsla 09.01.2025 kl. 11.50 gunnhildur@feykir.isÍ kvöld fimmtudaginn 9. janúar á slaginu klukkan 19:15 heimsækir lið ÍR Síkið.Meira
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.