MEISTARADEILD NORÐURLANDS - KS-DEILDIN

Við undirskrift samstarfssamnings 2008

Kaupfélag Skagfirðinga og aðstandendur Meistaradeildar Norðurlands hafa ákveðið að halda áfram samstarfi um KS deildina árið 2010.

Undirbúningur er kominn á fullt skrið og keppnisdagar hafa verið ákveðnir.

Úrtakan fyrir laus sæti verður 27. janúar.

Keppniskvöld verða eftirfarandi:

17. febr.  3. mars  17.mars  og 7.apríl

Mikill hugur er í þeim knöpum sem eiga fast sæti og vitað er um marga sterka knapa sem ætla sér í úrtöku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir