Lummulagið komið út
feykir.is
Skagafjörður
26.06.2009
kl. 09.38
Nú er búið að lumma lummulaginu á disk en upptökum á því lauk í nótt. Sólveig Fjólmundsdóttir samdi lag og texta, Helgi Sæmundur sá um upptökur og Fúsi Ben sá um allan undirleik.
Að sögn Sólveigar var lagið tekið upp við mjög frumstæðar aðstæður og gæðin því sérstaklega Lummuleg.. -Alveg í anda helgarinnar. Njótið vel lummulegu Skagfirðingar, er kveðja Sólveigar til Skagfirðinga.
Lagið getur þú nálgast hér> lummudagar
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.