Leiðbeiningar um losun garðaúrgangs á Króknum
feykir.is
Skagafjörður
17.08.2023
kl. 11.01
Grænn punktur - jarðvegur, gras/hey og smærri greinar
Rauður punktur - Stærri greinar, tré og steypuafgangar, hellur, flísar
Á vefsíðu Skagafjarðar er greint frá því að breytingar hafa orðið á því hvar íbúar geta losað garðaúrgang á Króknum.
Svæðinu sem notast var við áður, í iðnaðarhverfinu rétt hjá Flokku, hefur verið lokað vegna framkvæmda við byggingu iðnaraðhúsnæðis þar.
Komnir eru tveir nýir staðir sem hægt er að losa úrgang og eru þeir merktir hér á myndina með annars vegar rauðum punkti og grænum punkti hins vegar.
Grænn punktur - jarðvegur, gras/hey og smærri greinar
Rauður punktur - Stærri greinar, tré og steypuafgangar, hellur, flísar
/SMH
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.