Lag dagsins/Ég hef bara áhuga á þér
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla
02.08.2019
kl. 10.00
Lag dagsins er hrein íslensk sveifla. Það eru þau Geirmundur Valtýsson og Helga Möller sem syngja lagið Ég hef bara áhuga á þér.
Árið 1991 sungu þau lagið í þættinum fræga Á tali hjá Hemma Gunn. Sveiflukóngurinn Geirmundur Valtýsson og hin magnaða söngkona Helga Möller eru klár og hendum við boltanum til þeirra.
Geirmundur og Helga gjöriði svo vel.
https://www.youtube.com/watch?v=6voGbvvXbP8
/EÍG
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.