Samningaviðræður þungar og erfiðar
feykir.is
Skagafjörður, Austur-Húnavatnssýsla, Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
02.02.2025
kl. 14.52
Það er allt útlit fyrir að verkfall kennara skelli á í fyrramálið en um er að ræða 14 leikskóla þar sem verkföllin eru ótímabundin, kennarar sjö grunnskóla fara í verkfall ýmist í þrjár eða fjórar vikur en óljóst er með verkföll í framhalds- og tónlistarstkólum. Líkt og Feykir hefur áður greint frá eru kennarar leikskólans Ársala á leið í verkfall á ný.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.