Könnunarviðræður milli Húnaþings vestra og Dalabyggðar að hefjast
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Lokað efni
16.01.2025
kl. 08.46
Í dag fer fram fyrsti fundur í könnunarviðræðum þar sem skoðað verður hvort áhugi sé fyrir sameiningu sveitarfélaganna Húnaþings vestra og Dalabyggðar. Sveitarfélögin eru í raun í sitt hvorum landshlutanum en liggja hvort að öðru; Dalabyggð heyrir undir Vesturland en Húnaþing Norðruland vestra. „Tilgangur könnunarviðræðna er að draga fram tækifæri og áskoranir sem í sameiningu felast,“ segir Unnur Valborg Hilmarsdóttir, sveitarstjóri í Húnaþingi vestra, en Feykir lagði nokkrar spurningar fyrir hana.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.