Kalt í kortunum

Já, viti menn það er örlítill vetur í kortunum en spáin gerir ráð fyrir norðaustan 8-15 m/s, stöku él og vægt frost. Heldur hægari á morgun sem er gott en þá munu börn Árskóla halda í árlega friðargöngu sína og tendra um leið ljósin á krossinum á Nöfunum.
Hvað færð á vegum varðar þá eru hálkublettir víðast hvar í Austur Húnavatnssýslu, greiðfært í Húnaþingi vestra en í Skagafirði og yfir í Eyjafjörð er hálka á vegum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir