Jóladagatal Skagafjarðar

kirkjaSveitarélagið Skagafjörður mun gefa út jóladagatal fyrir desember, líkt og síðustu ár, þar sem viðburðir á aðventu og á jólum verða kynntir.

Þeir sem hafa áhuga á að koma viðburðum á framfæri geta sent póst á gudrunb@skagafjordur.is eða hafa samband við Guðrúnu Brynleifs í síma 455 6115 eða 898 9820 í síðasta lagi föstudaginn 20. nóvember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir