Ís-Landsmót fór fram í leiðinda veðri
feykir.is
Austur-Húnavatnssýsla, Hestar
08.03.2010
kl. 08.49
Þrátt fyrir leiðinlegt veður var Ís-Landsmótið á Svínavatni haldið á laugardaginn síðasta og gekk það vel teknu tilliti til aðstæðna og glæsitilþrif sáust hjá keppendum sem voru fjöllmargir. Verðlaunaafhending fór fram í félagsheimilunu Dalsmynni í mótslok.
Úrslit urðu þessi:
- B-flokkur
- 1. Tryggvi Björnsson og Bragi frá Kópavogi 8,53 / 8,73
- 2. Þorsteinn Björnsson og Ögri frá Hólum 8,51 / 8,44
- 3. Elvar Einarsson og Stimpill frá Vatni 8,44 / 8,46
- 4. Svavar Hreiðarsson og Johnny be good frá Hala 8,33 / 8,36
- 5. Jakob S. Sigurðsson og Glettingur frá St. Sandfelli 2 8,30 / 8,34
- 6. Ragnar Stefánsson og Lotning frá Þúfum 8,29 / 8,27
- 7. Ingólfur Pálmason og Dreyri frá Hjaltastöðum 8,27 / 8,50
- 8. Birna Tryggvadóttir og Elva frá Miklagarði 8,17 / 8,23
- A-flokkur
- 1. Jakob Svavar Sigurðsson og Vörður frá Árbæ 8,44 / 8,53
- 2. Páll Bjarki Pálsson og Hreimur frá Flugumýri II 8,43 / 8,43
- 3. Elvar Einarsson og Kóngur frá Lækjamóti 8,36 / 8,37
- 4. Sigurður Pálsson og Glettingur frá Steinnesi 8,31/8,36 Páll knapi í forkeppni
- 5. Birna Tryggvadóttir og Röskur frá Lambanesi 8,30 / 8,37
- 6. Hlynur Guðmundsson og Draumur frá Ytri-Skógum 8,19 / 8,11
- 7. Ólafur Magnússon og Ódeseifur frá Möðrufelli 8,18 / 8,41
- 8. Tryggvi Björnsson og Dáðadrengur frá Köldukinn 8,06/8,06 Elvar knapi í forkeppni
- Tölt
- 1. Jakob Svavar Sigurðsson og Árborg frá Miðey 7,50 / 6,83
- 2. Leó Geir Arnarsson og Krít frá Miðhjáleigu 7,17 / 7,33
- 3. Þorsteinn Björnsson og Ögri frá Hólum 7,00 / 6,67
- 4. Tryggvi Björnsson og Penni frá Glæsibæ 6,83 / 6,50
- 5. Camilla Petra Sigurðardóttir og Blær frá Kálfholti 6,67 / 6,17
- 6. Elvar Einarsson og Mön frá Lækjamóti 6,67 / 6,67
- Eftirtaldir luku ekki keppni
- Þorbjörn Hreinn Matthíasson og Úði frá Húsavík
- Ólafur Magnússon og Gáski frá Sveinsstöðum
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.