Hversu lengi - mikið á að elda matinn

Við tókum saman upplýsingar um það hversu langan tíma tekur að steikja, sjóða og baka algengan mat.


Steikingatíminn sem gefinn er upp miðast við ofn við 200 gráður maturinn sé settur í kaldan ofn og hann sé 15 mín að hitna. Ráðlegt er að láta steikur standa á borði áður en þær eru skornar. Gott er að vefja viskastykki utan um kjötið meðan það bíður.

Svínakjöt, lambakjöt og kjúklingur
 
 
 
Kjúklingabringa á beini 45 mín 
 
Kjúklingalæri 45 mín 
 
Kjúklingur, 1400 g 1 ½ klst. 
 
Svínasteik, ¾ kg 50 mín 
 
Lambalæri, 1 ½ kg 1 ½ klst. 
 
Framhryggjarvöðvi, 1 ½ kg 1 ½ klst. 
 
Svínaframhryggur með pöru, úrbeinaður, 2 kg 1 ½ klst. 
 
Rifjasteik, 1 ½ kg 1 ½ klst. 
 
Lambahryggur, 2 ½ kg kg 1 ½ klst. 
 
Kalkúnabringa, heil 50 mín 
 
Kalkúnaleggur 50 mín 
 
Nautakjöt, steikingartími í ofni eftir að hafa brúnast á pönnu
 
 
 
Cuvette, 1 kg 40 - 60 mín 
 
Porterhouse-steik, 1 kg 1 klst. 
 
Rib-eye framhryggsvöðvi, beinlaus, 1 ¾ - 2 kg 1 ½ - 2 klst. 
 
Rib-eye framhryggsvöðvi með fiturönd, 3 kg 2 - 2 ½ klst. 
 
Roast beef, innanlærisvöðvi, ¾ - 1 kg 1 klst. 
 
Rifjasteik, naut ¾ - 1 kg 40 - 60 mín 
 
Bógvöðvi með beini, 1 kg 2 ½ klst. 
 
Sirloin-steik, 1 kg 45 - 60 mín 
 
Lund, ¾ kg 30 mín 
 
Kálfakjöt, steikingartími í ofni eftir að hafa brúnast á pönnu
 
 
Innanlærisvöðvi med fitu, 1 kg 1 klst. 
 
Afturhryggur með fitu og beini, 3 kg 1 - 1 ½ klst. 
 
Afturhryggur með fitu, úrbeinaður, 1 kg 1 klst. 
 
Bógvöðvi með beini, 1 kg 1 ½ - 2 klst. 
 
Sirloin-steik, ¾ - 1 kg 45 mín 
 
Lund, ¾ kg 30 mín 
 
Porterhouse-kálfasteik, ¾ - 1 kg 45 - 60 mín 
 
Rifjasteik, kálfakjöt, ¾ - 1 kg 30 - 40 mín 
 
Sisäfilee, ¾ kg 30 min 
 
Áætlaður steikingartími í potti eftir að búið er að snöggsteikja (brúna)
Kjöt
 
 
 
Kjúklingur, 1400 g 50 - 75 mín 
 
Kjúklingabringa á beini 40 mín 
 
Nautahryggjarvöðvi, með snöggsteikingu (brúnun) 35 mín 
 
Grísamedalíur, um það bil 350 g 20 - 25 mín 
 
Svínalundir, um það bil 450 g 15 mín 
 
Lambabógur 1 ½ klst. 
 
Kalkúnabringa, heil 45 mín 
 
Kálfasteik, 1 kg 1 ¼ klst. 
 
Áætlaður suðutími
Grćnmeti
 
 
 
Aspars 3-4 mín 
 
Grænar baunir 10 mín 
 
Gulrætur, niðurskornar 5-10 mín 
 
Blómkálshöfuð, heilt 15 mín 
 
Maísstönglar 5-7 mín 
 
Kál 15-20 mín 
 
Laukar, heilir 10-20 mín 
 
Kartöflur 15-30 mín 
 
Áætlaður suðutími
Kjöt
 
 
 
Nautakjöt, 2 kg 2 ½ klst. 
 
Kálfatunga 2 - 2 ¼ klst. 
 
Kjúklingur 1 klst. 
 
Hænsnakjöt 2 - 3 klst. 
 
Hamborgarhryggur 45 mín 
 
Beikonsíða, heil, söltuð eða ósöltuð 1 klst. 
 
Kálfakjöt, 2 kg 1 ½ - 2 klst. 
 
Porsaan suikaleet, suolattu tai suolaton 1 tunti 
 
Áætlaður suðutími
Fiskur
 
 
Þorskur 15-20 mín 
 
Hornfiskur 10-12 mín 
 
Síld 10-12 mín 
 
Makríll 10-12 mín 
 
Skarkoli, flyðra og líkur fiskur 10-12 mín 
 
Lax 20-30 mín 
 
Silungur 8-10 mín 
 
Sandhverfa og líkur fiskur 20-30 mín

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir