Hvernig metum við hið ómetanlega?

Rán Flygering og Lóa Hjálmtýsdóttir teiknuðu ráðstefnuna alla tímann, og má segja að skemmtilegar teikningar þeirra hafi komið í staðinn fyrir fundargerðir.
Rán Flygering og Lóa Hjálmtýsdóttir teiknuðu ráðstefnuna alla tímann, og má segja að skemmtilegar teikningar þeirra hafi komið í staðinn fyrir fundargerðir.

Í lok síðustu viku var haldin önnur ráðstefnan í röð fjögurra ráðstefna undir yfirskriftinni Hvernig metum við hið ómetanlega? Að ráðstefnunni stóð Guðbrandsstofnun í samstarfið við Bandalag íslenskra listamanna, Listaháskóla Íslands, Þjóðminjasafnið og Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands.

Að þessu sinni var fjallað um menningu en í fyrra voru náttúra og auðlindir þema ráðstefnunnar.„Ráðstefnan var rosalega vel sótt, hér voru í heildina um 80 manns,“ sagði Solveig Lára Guðmundsdóttir, vígslubiskup á Hólum, í umfjöllun um ráðstefnuna sem birtist í 13. tölublaði Feykis sem kom út í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir