Hunda og kattahreinsun

Hunda og kattaeigendur í Skagafirði eru minntir á það að í dag skal fara með hunda og ketti í hreinsun.

Á Hofsósi fer hreinsunin fram við Áhaldahúsið milli kl. 17 og 18 og á Sauðárkróki fer kattahreinsunin fram milli kl. 17 og 18 og hundahreinsunin milli kl. 18 og 19 að Aðalgötu 21.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir