Húnaþing vestra bætir í árlegan styrk til Elds í Húnaþingi
feykir.is
Vestur-Húnavatnssýsla, Listir og menning, Lokað efni
03.12.2024
kl. 15.06
Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir fulltrúi stjórnar Elds í Húnaþingi og Unnur Valborg Hilmarsdóttir sveitarsjtóri við undirritun samningsins. MYND: HÚNAÞING.IS
Á dögunum var undirritaður nýr styrktarsamningur Húnaþings vestra og hátíðarinnar Eldur í Húnaþingi sem haldin er í lok júlí ár hvert. Fram kemur í frétt á heimasíðu Húnaþings vestra að nýi samningurinn sé til fimm ára og er sveitarfélagið með honum að auka stuðning við hátíðina verulega, bæði hvað varðar bein fjárframlög sem og með gjaldfrjálsum afnotum af Félagsheimilinu Hvammstanga og húsnæði stofnana sveitarfélagsins.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.