Hulda Signý söng til sigurs

Söngkeppni Húnaþings vestra var haldin á Hvammstanga sl. laugardagskvöld þar sem Hulda Signý kom sá og sigraði með flutning sinn á laginu Önnur sjónarmið.

Í öðru sætu voru Stella og Tommi með lagið Hvar ertu nú? en í þriðja sæti varð Valdimar með lagið Þú átt mig ein
 
Besta sviðsframkoma - Ðe Bjútís með lagið Hannes
Bestu búningar - Diskó Dísir með lagið Fagra litla diskódís
 
Heimild og mynd; Norðanátt.is

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir