Fyrsta grásleppan komin á land í Skagafirði

Hafey SK 10 kemur hér að landi á Sauðárkróki. Mynd tekin af skipamyndir.is og er ljósmyndarinn Jón Steinar. Hafey hét upphaflega Kristinn ÞH 163 frá Raufarhöfn og var smíðaður á Skagaströnd árið 1990. Kristinn var seldur í Skagafjörðinn árið 2005 og fékk þá núverandi nafn, Hafey SK 10.
Hafey SK 10 kemur hér að landi á Sauðárkróki. Mynd tekin af skipamyndir.is og er ljósmyndarinn Jón Steinar. Hafey hét upphaflega Kristinn ÞH 163 frá Raufarhöfn og var smíðaður á Skagaströnd árið 1990. Kristinn var seldur í Skagafjörðinn árið 2005 og fékk þá núverandi nafn, Hafey SK 10.

Fyrsta grásleppulöndunin var í Skagafjarðarhöfnum á Króknum í gær og var það aflaklóin Steindór Árnason á Hafey SK 10 sem lagði inn um 100 kg. Venjan hefur verið síðastliðin ár að grásleppuvertíðin byrji ekki fyrr en í lok mars en í fyrra, í júní, var kvóta­setn­ing teg­und­ar­inn­ar samþykkt á Alþingi.

Skráðu þig inn til að lesa

Þú getur valið um þrjár áskriftarleiðir:

Leið 1 (blað og rafrænn aðgangur)

Færð blaðið inn um lúguna í hverri viku, rafrænan aðgang að pdf útgáfunni og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 3.295 kr. á mánuði m/vsk (2.968,5 án/vsk)
Það eru alltaf fjögur blöð í mánaðaráskriftinni.

Leið 2 (rafrænn aðgangur að pdf útgáfu blaðsins)

Færð rafrænan aðgang að pdf útgáfunni að Feyki og að læstum fréttum inn á feykir.is.
Kostar 1.990 kr. á mánuði m/vsk. (1.793 kr. án/vsk).

Leið 3 (rafrænn aðgangur í viku)

Færð rafrænan aðgang að nýjasta tbl. Feykis og læstum fréttum í viku inn á feykir.is.
Kostar 555 kr. vikan m/vsk. (500 kr. án/vsk).

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir