Fúsi Ben og Sigurlaug Vordís komin í úrslit

Snillingarnir Fúsi Ben og Sigurlaug Vordís eru komin í úrslit í Trúbadorakeppni FM sem fram fer á Players í Kópavogi.

Keppnin fer fram annað kvöld, fimmtudag, milli 22:00-00:00. Biðja þau norðlendinga fyrir sunnan um að endilega mæta, klappa stappa og flauta þau áfram.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir