Frábært Landsbankamót um helgina
feykir.is
Skagafjörður, Íþróttir
29.06.2009
kl. 08.42
Knattspyrnudeild Tindastóls stóð fyrir Landsbankamóti stúlkna í fótbolta nú um helgina en mótinu lauk með verðlaunaafhendingu á íþróttavellinum í gær. Mótið í ár gekk frábærlega vel fyrir sig en alls tóku um 600 stúlkur og fjölskyldur þeirra þátt í mótinu.
Hér má sjá link á myndir frá mótinu.
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.
Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.
Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.