Fálkaheimsókn í Kjartanstaðakoti

Hinir tignarlegu fuglar komu sér vel fyrir uppi í tré

Helga Eyjólfsdóttir sendi Feyki myndir af tveimur fálkum sem hún náði að mynda út um eldhúsgluggann hjá sér í Kjartansstaðakoti nú um helgina.

Fálkarnir voru hinir rólegustu þrátt fyrir að Helga færi á stjá með myndavélina en smáfuglarnir voru ekki eins rólegur og sveimuðu mikið í kringum hina óvenjulegu gesti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir