Fákaflug 2009 um helgina

Fákaflug verður haldið á Vindheimamelum dagana 25 og 26 júlí  og hefst keppni klukkan 10.00 á laugardag með keppni í  A-flokki gæðinga,
Þá verður að vanda keppt í gæðingakeppni í sérstakri forkeppni með þrjá inná í einu.  Einnig verða kappreiðar og boðið verður upp á nýjung með töltkeppni á beinni grasbraut.  Meðfylgjandi er dagskrá og ráslistar Fákaflugs 2009
Laugardagur 25.júlí:
10:00 A-flokkur
11:30 Ungmennaflokkur
12:00 Matur
13:00 100 m. skeið
14:00 B-flokkur
15:30 Kaffihlé
16:00 Barnaflokkur
17:00 Unglingafokkur
18:00 Tölt 
Sunnudagur 26.júlí:
10:00 B-úrslit, B-flokkur
10:30 Úrslit, Barnaflokkur
11:00 B-úrslit, A-flokkur
11:30 B-úrslit, Tölt
12:00 Matur
13:00 Kappreiðar:    300 m. brokk,  300 m. stökk,  250 m. skeið, 150 m. skeið
15:30 Úrslit, Ungmennaflokkur
16:00 A-úrslit, B-flokkur
16:30 Kaffihlé
17:00 A-úrslit, A-flokkur
17:30 Úrslit, Unglingaflokkur
18:00 A-úrslit, Tölt
18:30 Mótslok

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir