Ekki ísbjörn á ferðinni

Þetta er ísbjörn.

Í dag fór af stað sú frétt að ísbjörn væri úti fyrir Hofsós og var sú frétt birt á mbl.is nú fyrir stundu. Ekki reyndist hins vegar um alvöru björn að ræða heldur gervi björn. Hvort sá sem kom hinum óekta birni fyrir ruglaðist á dagatalinu vitum við ekki en það vitum við þó að um gabb var að ræða.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir