Ekkert sund næsta hálfa mánuðinn eða svo

 hunathingv_logoÍbúar á Hvammstanga þurfa að synda fyrir næstu tvær vikurnar eða svo nú um helgina því frá og með mánudeginum 16. nóv lokar sundlaugin í tvær vikur vegna breytinga.
Engu að síður verður íþróttahúsið, þrektæki og ljósabekkir opnir en ekki verður hægt að fara í sturtu á meðan á endurbótum á sundlaug stendur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá.

Feykir áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg.

Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir